Spennandi þróun í Sóltúni

 

Íslenskar fasteignir undirbúa í samvinnu við félögin Sóltún 1-3 ehf. og Öldung hf. byggingu þjónustumiðstöðvar og hjúkrunarheimilis samtengt núverandi hjúkrunarheimili við Sóltún. Áætlað er að byggðar verði 28 nýjar hjúkrunaríbúðir auk u.þ.b. 4000 m2 tengibyggingar.

Auk þess annast ÍF nú verkstjórn við byggingu  44 nýrra öryggis- og  þjónustuíbúða með 58 bílastæðum í kjallara. Áætluð verklok eru í mars 2017. Íslenskar fasteignir ehf. fer með umsjón á byggingarframkvæmdum, sölu íbúða og öðrum rekstri.

 
Screen Shot 2016-02-09 at 9.58.28 PM.png