Hótel við Grensásveg 16a

 

Núverandi húsi verður breytt í þriggja stjörnu hótel með hækkun hússins um tvær nýjar hæðir. Bílastæðahús, sem nú stendur vestan við húsið, verðu rifið og endurbyggt sem íbúðir og hótelrými á tveimur hæðum með bílastæðum í kjallara.

Samtals verður húsið um 3.300 fermetrar að stærð með 78 hótelherbergjum. Verklok eru áætluð í júní 2017.

Húsið í núverandi mynd

Húsið í núverandi mynd


 

Götumynd, Grensásvegur 16A