Umfangsmiklar framkvæmdir eru hafnar á Kársnesi þar sem bæjaryfirvöld ráðgera að u.þ.b. 550 nýjar íbúðir verði byggðar á næstu árum auk atvinnuhúsnæðis á landfyllingu austast á nesinu. ÍF hefur umsjón með þróun á byggingarreitum við Hafnarbraut, Bakkabraut og Bryggjuvör

Deiliskipulagsbreyting á lóð við Hafnarbraut 9-15 var nýlega samþykkt og annast ÍF nú stýringu framkvæmda þar sem reistar verða 78 íbúðir með útsýni til sjávar.

 
Kársnesið er talið vera mjög spennandi staður fyrir þróun fasteigna. 

Kársnesið er talið vera mjög spennandi staður fyrir þróun fasteigna. 

Teiknuð yfirlitsmynd af Kársnesi og nágreni þess

Teiknuð yfirlitsmynd af Kársnesi og nágreni þess