Stækkun íbúðarhótels við Lindargötu 11

 

Í samstarfi við íbúðahótelkeðjuna Reykjavík Residence annast Íslenskar fasteignir ehf. nú umsjón með stækkun Lindargötu 11 sem eftir breytingar mun rúma ellefu hótelíbúðir.

Húsið verðu alls um 450 fermetrar og eru verklok áætluð í mars 2017.

 

Tölvuteikning: framhlið

Lindargata 11 í sinni núverandi mynd.

Tölvuteikning: hægri hlið