Hér má sjá hluta af þeim verkefnum sem eru og hafa verið í vinnslu hjá Íslenskum fasteignum ehf.


Hjúkrunarheimilið Hamranesi

Hringhamar 43, Hafnarfjörður

88 rýma hjúkrunarheimili

Stærð 6.700 m2

Verkefnaeigandi: Íslenskar fasteignir og Reitir fasteignafélag

Staða: Í þróun

Randbyggð við Hringbraut

Hvannargötu við Nýja Landspítala

Fyrsti áfangi: Hús 1 og Hús 2

Byggingamagn: 10.800 m2

Verkefnaeigandi: Íslenskar fasteignir í samstarfi við VHÍ

Staða: Í þróun

Black Dunes Hotel

Þorlákshöfn

120 herbergi

Verkefnaeigandi: Íslenskar fasteignir

Staða: Í þróun

Óseyrarbraut

Þorlákshöfn

90-120 íbúðir

Verkefnaeigandi: Íslenskar fasteignir og Ísold

Staða: Í þróun

Íbúðabyggð austan Reykjalundar

Þróunarsvæði

Verkefnastjórn: Íslenskar fasteignir

Staða: Í þróun

Verslunar- og þjónustusvæði Vogum

Vogaland, Vogum

Byggingamagn: 30.000m2

Verkefnaeigandi: Íslenskar fasteignir

Staða: Í þróun

Hyatt Centric Hótel

Nýtt hótel að Laugavegi 176 í Reykjavík.

169 herbergi, veitingastaður, barir, fundarsalir og líkamsræktarstöð.

Framkvæmdin í BREEAM vottunarferli

Stærð 11.000m2.

Arkitekt: THG arkitektar.

Byggingarstjórnun: Íslenskar fasteignir.

Áætluð verklok: Haust 2026

Austurvegur 11

Íbúðir, verslanir og þjónusta.

2.040m2.

Eftirlit: Íslenskar fasteignir.

Áætluð verklok: 2026.

Njarðarvellir

Íbúðir fyrir 55 ára og eldri í Reykjanesbæ.

54 íbúðir, 39 bílastæði.

Stærð: 3.900 m2.

Eftirlit: Íslenskar fasteignir.

Framkvæmdum lauk 2024.

Útilíf

Ný útivistarverslun í Skeifunni.

Byggingarstjórnun: Íslenskar fasteignir.

Framkvæmdum lauk 2023.

Orkureitur

Nýr borgarhluti við Laugardalinn.

BREEAM vottað skipulag.

Yfir 40.000m2, 436 íbúðir, verslanir og þjónusta.

Arkitektar: Alark arkitektar.

Verkfræðiráðgjöf: VSÓ ráðgjöf.

Fjárfestir og verkefnastjórnun: Íslenskar fasteignir.

Verkefni selt til framkvæmdaraðila 2022.

View 01 - Inngangur hótels.jpg

Edition Hótel

253 herbergja fimm stjörnu hótel við Austurbakka, miðbæ Reykjavíkur.

16.600 m2 auk tæknirýma og bílastæða.

Verslun, veitingastaðir, barir, setustofur, fundarsalir, samkomusalir, heilsulind og líkamsrækt.

Arkitekt: T. Ark.

Innanhúsarkitekt: Roman and Williams, Cambridge Associates 7.

Ljósahönnun: Isometrix.

Hljóðhönnun: Clair solutions.

Landslagshönnun: Landslag.

Umsjón fh. eiganda og byggingastjórn: Íslenskar fasteignir.

Verkefni lokið 2022.

 
Höfnin.jpg

Austurhöfn

71 íbúð og 2,700 fermetra verslunarrými ásamt 100 stæða bílakjallara við austurbakka í miðbæ Reykjavíkur.

Arkitekt: T. Ark.

Landslagshönnun: Landslag.

Umsjón, byggingarstjórn, markaðs- og sölustjórnun: Íslenskar fasteignir.

Verki lokið 2022.

 
hafnarbraut 13-15.jpg

Hafnarbraut 13-15

54 íbúðir og 800 fermetrar af atvinnuhúsnæði ásamt bílastæðum í kjallara á Kársnesi, Kópavogi.

Arkitekt: Tröð

Verkfræðihönnun: Strendingur

Umsjón og byggingarstjórn: Íslenskar fasteignir

Verki lokið 2020.

 
karsnesbyggð112.PNG

Hafnarbraut 11

38 íbúðir og 5 vinnustofur ásamt bílastæðum í nýuppgerðu húsi á Kársnesi, Kópavogi.

Arkitekt: Zeppelín arkitektar.

Verkfræðihönnun: Verkhof verkfræðistofa.

Umsjón og byggingarstjórn: Íslenskar fasteignir.

Verki lokið 2022.

 
4261-HB9-1.jpg

Hafnarbraut 9

24 íbúðir og 400 fermetra atvinnuhúsnæði ásamt bílastæðum í kjallara á Kársnesi, Kópavogi.

Arkitekt: Tröð

Verkfræðihönnun: Strendingur.

Umsjón og byggingarstjórn: Íslenskar fasteignir.

Verki lokið 2020.

 
G16a+mynd.jpg

Grensásvegur 16A

Þáverandi húsi var breytt í þriggja stjörnu hótel með hækkun hússins um tvær nýjar hæðir. Bílastæðahús, sem nú stendur vestan við húsið, var rifið og endurbyggt sem íbúðir og hótelrými á tveimur hæðum með bílastæðum í kjallara.

Arkitekt: Alark.

Umsjón og byggingarstjórn: Íslenskar fasteignir.

Verki lokið 2019.

 
HV78-bakhús Framhlið-unnin april.jpg

Hverfisgata 78

Þróun og framkvæmdir fyrir lúxus íbúðakeðjuna Reykjavík Residence. Um er að ræða endurbætur á framhúsi og nýbyggingu á bakhúsi við Hverfisgötu 78 í miðbæ Reykjavíkur.

Arkitekt: Ark stúdíó.

Verkfræðihönnun bakhús: Mannvit.

Verkfræðihönnun framhús: Verkhof.

Umsjón og byggingarstjórn: Íslenskar fasteignir.

Verki lokið 2019.

 
Sóltún 1-3.jpg

Sóltún 1-3

44 nýjar öryggis- og þjónustuíbúðir með 58 bílastæðum í kjallara.

Verkfræðihönnun: VSB verkfræðistofa.

Umsjón og byggingarstjórnun: Íslenskar fasteignir.

Verki lokið 2017.

 

Bryggjuvör 1-3 og Bakkabraut 2

Glæsileg hafnarbyggð vestast á Kársnesi í Kópavogi.

Deiliskipulagshöfundur: Atilier Arkitektar.

Verkefni selt 2023.

 
IMG_4456.jpg

Veghúsastígur 9A

Íslenskar fasteignir sáu um þróun fasteignaverkefnis fyrir lúxus íbúðahótelkeðjuna Reykjavík Residence. Um var að ræða endurbætur og nýbyggingu við Veghúsastíg 9A í miðbæ Reykjavíkur.

Arkitekt: Ark stúdíó.

Umsjón og byggingarstjórn: Íslenskar fasteignir.

Verki lokið 2019.

 
IMG_4396.JPG

Lindargata 11

Í samstarfi við Reykjavík Residence sáu Íslenskar fasteignir ehf. um umsjón með stækkun Lindargötu 11 sem eftir breytingar rúmar ellefu hótelíbúðir.

Arkitekt: Ark stúdíó

Umsjón og byggingarstjórn: Íslenskar fasteignir

Verki lokið 2019.

 
asbru_loftmynd_2006_640.jpg

Ásbrú

490 íbúðir & 29 atvinnuhúsnæði á einum gróskumesta stað Suðurnesja.

Verki lokið 2022.

 

Fyrir nánari upplýsingar um hin ýmsu verkefni, vinsamlegast hafið samband